Þjónusta sem hentar öllum

Vefhýsing

Við höfum nokkrar gerðir af þjónustuleiðum í hýsingum fyrir vefi og tölvupóst.

Verð frá
0 kr Á mánuði

Okkar loforð

Við lofum uppitíma netþjóna og vöru sem hægt er að prófa án endurgjalds

24/7 þjónusta

Þjónustuborð okkar er opið allan sólahringinn og aðgengilegt öllum viðskiptavinum í áskrift.

Áreiðanleg

Þjónustuleiðirnar okkar eru allar áreiðanlegar og sannast það með að prófa hana án endurgjalds.

Auðveld uppsetning

Auðvelt að setja upp hugbúnað eins og Wordpress og hafa með henni eftirlit .t.a.m. sjálvirkar uppfærslur.

Öruggir netþjónar

Allir okkar netþjónar eru öruggir, og keyra á nýjasta hugbúnaðinum og uppræðir þegar nýjar uppfærslur eru aðgengilegar.

Öruggir netþjónar

Allir okkar netþjónar eru öruggir, og keyra á nýjasta hugbúnaðinum og uppræðir þegar nýjar uppfærslur eru aðgengilegar.

Án endurgjals

Þú getur prófað þjónustuna okkar án endurgjalds, en þær þjónustur eru ekki þjónustaðar dag frá degi.

Betri afköst

Með Dell AMD PEYC 32 kjarna netþjónum eru afköstin sem þú þarft möguleg, skráðu þig og prófaðu frítt í dag.

Stuðningur

Hýsing sem styður Nodejs, SSH aðgang, SFTP og fleira er til staðar, en þessi stuðningur er ekki í ókeypis þjónustum.

Tilkynningar

Tilkynningar frá okkur

Klárum dæmið!

Ef þú ert ekki með aðgang að kerfum Miðnets er auðvelt að skrá sig og stofna aðgang, út frá aðganginum getur þú stofnað nýja þjónustu sem og endurnýjað og haft með henni umsýslu.

Hafa samband

Powered by WHMCompleteSolution